Fundargerð 128. þingi, 61. fundi, boðaður 2003-01-21 13:30, stóð 13:30:12 til 18:35:42 gert 22 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

þriðjudaginn 21. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las bréf forseta Íslands um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 21. janúar 2003.


Þingmennskuafsal Vilhjálms Egilssonar.

[13:33]

Forseti las bréf frá Vilhjálmi Egilssyni þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Sæti hans tekur Adolf H. Berndsen.


Varamaður tekur tekur þingsæti.

[13:35]

Forseti las bréf þess efnis að Björgvin G. Sigurðsson tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl.


Mannaskipti í nefndum.

[13:36]

Forseti tilkynnti að Adolf H. Berndsen tæki sæti Vilhjálms Egilssonar í nefndum þingsins nema þingflokkur hans óski annars.

Forseti tilkynnti einnig að borist hefði ósk frá þingflokki sjálfstæðismanna um að Gunnar Birgisson tæki sæti Vilhjálms Egilssonar sem varamaður í utanrmn. Enn fremur að Gunnar Birgisson yrði aðalmaður í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA í stað Vilhjálms Egilssonar en Adolf H. Berndsen varamaður.

Sömuleiðis hefði borist tilkynning um að Einar K. Guðfinnsson hefði sagt af sér formennsku í sjútvn. og Árni R. Árnason verið kjörinn formaður í hans stað.

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Mótvægisaðgerðir vegna stóriðjuframkvæmda á Austurlandi.

[13:37]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Vísinda- og tækniráð, 2. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 366, nál. 688 og 792.

og

Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 2. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 394, nál. 690, 791 og 802.

og

Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 381, nál. 689 og 790.

[14:12]

[14:12]

Útbýting þingskjals:

[16:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:58]

Útbýting þingskjala:


Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 422. mál (rekstrarform, arðgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 533.

[17:59]

[18:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------